Friday, March 25, 2011

Efnisbúturinn frá ömmu Guðnýju heitinni...:)

Neðar á síðunni sjáið þið nálapúða sem ég gerði úr afgöngum og þar kemur einnig efnibúturinn frá ömmu við sögu, hérna er þó verkefnið sem hann fór mest allur í..
Fékk þennan stól gefins og langaði til að gefa honum smá ferskleika..ég pússaði
grunnaði....og svo spreyjaði....


Já með gullspreyji og útkoman varð þessi konungborni stóll :) Ég hafði nú ekki hugsað mér að hafa fleiri svona en þessi mun skarta sínu fegursta í hjónaherberginu þegar það er komið í stand :)

No comments:

Post a Comment