Sunday, April 10, 2011

einföld lausn á lampaskermi

Það vnataði alveg áklæðið á þenna skerm en samt svo fallegur að öllu öðru leyti
Blúndugardínukappi


hvítur satínborð


smá saumaskapur
                                                   Hér er svo útkoman ég saumaði í raun bara hliðar saman og svo kant að ofan fyrir borðan. Dró svo saman að ofan, Gæta þarf þess að efnið sé ekki mikið lengar en breiðasti hluti af skerminum.

1 comment: