Sunday, April 10, 2011

Gamalt borð...Það er nú því miður engin fyrirmynd af þessu borði. EN þetta borð er frá afa og ömmu mannsins míns. Það er úr dökkum við var mjög illa farið rispur og skörð út um allt á því og það var nánast farið á haugana. EN... galdrar geta gerst með hvítu spreyji og grunni. Spreyið lak að vísu þannig að það skildi eftir sig tauma sem ég pússaði svo svo upp og æltaði að spreyja aftur. en mér þótti borðið svo sjarmerandi svona uppeytt að ég ákvað að halda þei stíl :)

Ég notaði juðara til að pússa upp.

1 comment: