Thursday, April 28, 2011

Bloggleysi og ástæða

Er sko ekki hætt að setja hér inn ástæðan að ekkert hefur komið núna undanfarið að ég er að gera alsherjar fyrir og eftir breytingu á eldhúsinu mínu, og var löngu komin tími á það en myndir af þú munu koma á næstunni, þar sem ég sýni gamla eldhúsinnréttingu öðlast "ferskara" líf :)

Sunday, April 10, 2011

Gamalt borð...Það er nú því miður engin fyrirmynd af þessu borði. EN þetta borð er frá afa og ömmu mannsins míns. Það er úr dökkum við var mjög illa farið rispur og skörð út um allt á því og það var nánast farið á haugana. EN... galdrar geta gerst með hvítu spreyji og grunni. Spreyið lak að vísu þannig að það skildi eftir sig tauma sem ég pússaði svo svo upp og æltaði að spreyja aftur. en mér þótti borðið svo sjarmerandi svona uppeytt að ég ákvað að halda þei stíl :)

Ég notaði juðara til að pússa upp.

einföld lausn á lampaskermi

Það vnataði alveg áklæðið á þenna skerm en samt svo fallegur að öllu öðru leyti
Blúndugardínukappi


hvítur satínborð


smá saumaskapur
                                                   Hér er svo útkoman ég saumaði í raun bara hliðar saman og svo kant að ofan fyrir borðan. Dró svo saman að ofan, Gæta þarf þess að efnið sé ekki mikið lengar en breiðasti hluti af skerminum.