Wednesday, March 23, 2011

Vá allt of langt síðan síðast... en mörg járn í eldinum og hér kemur eitt þeirra

Þessa skál og þetta glas keypti ég í nytjamrkaðnum hér á Selfossi, minni að þetta hafi kostað um 250 kr samtals
GOtt lím...Grunnur...

Og æpandi sítrónugult sprey frá henni Dúddu minni.....Ta tamm.... ekki nýtt undir sólinni og margir að gera marslags svona diska á fæti en mér finnst þetta skemmtileg hugmynd fyrir utan hvað hún er falleg :)

Já einhverjir hafa átt í vandræðum með að commenta en það geta allir commentað þurfa ekki að vera skráðir inn bara haka í name og þá er hægt að commenta.. takk fyrir :)

2 comments: