Saturday, March 5, 2011

Ávaxtakassi úr Bónus....


Ákvað að nýta þennan kassa sem ég notaði undir matvörurnar um daginn þegar ég sá að það var orðið offramboð af höldupokum á heimilinu.  Hann hýsti matvörurnar mínar á leiðinni heim og....
........
.........Nú þjónar hann bókakassa í herberginu hjá eldri stráknum mínum, Efnið er sængurver sem ég keypti á lsikk í Nytjamarkaðnum hér á Selfossi svo notaði ég föndulím til að festa efnið sem ég fékk í europris makaði því vel á allar hliðar og festi þétt.


Ég mun örugglega gera annan svona fyrir yngir drenginn minn:)

2 comments:

  1. Hann er rosa flottur hjá þér :) Þið gerið allt of mikið svona flott maður verður bara abbó ;) Kannski að maður smitist einhverntímann..

    ReplyDelete