Sunday, February 27, 2011

Gamall rafmagnsvír.......

Þessi gamli rafmagnvír kemur úr húsinu okkar. Ég ákvað að hirða hann þegar var verið að spipta um fyrir um ári síðan, en vissi svosem ekkert hvað ég ætlaði að gera við hann.....
.....Þar sem miklar pælingar eru varðandi hjónaherbergið okkar og í raun ekkert búið að gera við það síðan við fluttum inn ákvað ég að búa til veggskraut sem mundi prýða vegginn þar:)

No comments:

Post a Comment