Sunday, February 13, 2011

Aðeins meira af skákmönnunum frá pabba.....

VIð vorum að fara í 25 ára afmæli hjá fósturbróður mínum og mér langaði að gefa honum eitthvað spes og sem lýsti honum vel...
Þarna sjáum við hrók, gardínulykkju, leðurband og gullpenna










Ég boraði ofan í hrókinn og skrúfaði lykkjuna í, setti bandið í gegn og skrifaði á hrókinn "Alls fagnaðar" og glöggir lesendur fatta að þetta´þýðir í raun "hrókur alls fagnaðar" Ég er nokkuð ánægð með útkomuna ;)

1 comment:

  1. Flott hálsmen, mjög sniðug hugmynd :)

    ReplyDelete