Sunday, March 6, 2011

Endurnýting punktur is......

Þessir dósar hrannast hratt upp á mínu heimili og ég hef ekki áður séð mér fært að nýta þær hef oftast hent þeim jafn óðum, en þar sem ég er að koma mér fyrir í föndu"herberginu" mínu ákvað ég að það vær hægt að nýta þær þar ;)


                                         Gul málning og svo blúndur og merkimiðar sem ég útbjó til að merkja
                                         hvað er í hverri. Mér finnst þær mikið krúttlegri og glaðlegri núna :)

No comments:

Post a Comment